Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn skiluðu af sér keppnisréttina klukkan 13°° á staðartíma en þeir kepptu fyrir hönd íslands í keppninni um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. ...
Spænska veitingahúsinu El Bulli, sem hefur margsinnis verið valið það besta í heimi, verður lokað í tvö ár, frá og með 2012. Þetta segir matreiðslumaðurinn...
Gissur Guðmundsson Heimsþing samtaka matreiðslumanna, WACS, World Association of Chef societies er haldið þessa vikuna í Santiego í Chile. Íslenskir matreiðslumenn leiða þetta 34 heimsþing samtakanna...
Það er allt á suðupunkti í Herning í Danmörku þar sem fram fer keppnin um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda en hún hófst í morgun. Það eru þeir...
Á morgun fer fram norðurlandakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2010 sem haldin er í danmörku í Herning Fair Center á sýningunni Foodexpo. Ólafur fararstjóri sagði eftirfarandi...
Fundur hófst klukkan 18:00 á venjubundnum félagsstörfum svo sem fundargerð síðasta fundar lesin, umræður og álit þeirra meðlima sem sátu til borðs á galadinnerinum, einnig var...
Jóhannes Steinn Jóhannesson Nú um þessar mundir eru matreiðslumennirnir þeir Jóhannes Steinn Jóhannesson, Bjarni Siguróli, Ragnar Ómarsson og Ólafur Ágúst farstjóri í danmörku í Herning Fair...
Það hefur verið gaman í gegnum tíðina að fylgjast með hvernig fyrirtæki fjöldskyldu Vilhjálms Hafberg hefur vaxið og dafnað með tíð og tíma og nú er...
Geiri ehf hefur nú náð en betri samningum við birgja og býður á en betra verði Porkka kæli-hita borð! Porka kæli-hita borðin eru ein þau bestu...
Jæja kæru félagar, þá er enn einn galadinnerinn að baki, en hann var haldinn í Turninum, laugardagskvöldið 9. janúar 2010. Á þessu kvöldi leiða saman hesta...
T.v. Jens-Peter Kolbeck, René Redzepi (noma), Lau Richter (noma), Bent Christensen. Keppni um veitingahús Norðurlandana 2009 er afstaðin og var heljamikil verðlauna afhending á Søllerød Kro...
Alltaf þykir mér fengur í því þegar ungir matreiðslumenn sækja í gamla matinn okkar og nútímavæða hann yfirleitt með góðum árangri. Á fimmtudaginn síðastliðin varð ég...