Við greindum frá í miðjum febrúar s.l. að engar fagkeppni komi til með að vera á sýningunni Matur 2008 og voru ýmsar ástæður gefnar upp hjá...
Í nýlegu fréttabréfi SAF (Samtaka ferðaþjónustunnar) var fjallað um opnun á glæsilegu æfingaeldhúsi Bocuse d´or akademíunnar og Fastus ehf. Þar sem fulltrúi Íslands í þessari heimsþekktu...
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara hefur ákveðið að færa keppnina um matreiðslumann ársins yfir á haustið í stað seinnipart vetrar eins og verið hefur í mörg ár. Nokkrar...
Hafsteinn og Guðrún Fyrir um 10 árum fóru þau hjónin Hafsteinn Sigurðsson og Guðrún Rúnarsdóttir til Noregs. Þau byrjuðu að vinna á Bolkesjø Hotel fyrstu 3...
Svona lítur heimasíðan Kokkar.is út eftir innrásina Já, það má með sanni segja að kokkar hafi verið hakkaðir á vefsíðunni kokkar.is, en þar hafa tölvuhakkarar gert vart...
Bjarni Viðar Fjórir meðlimir í Ung Kokkum Ísland þeir Bjarni Siguróli, Snorri, Theódór og Þorkell fóru vestur á Ísafjörð með veislu þann 6. mars s.l. Þeir...
Hugmyndir eru uppi um að breyta kafffistofunni í Norræna húsinu í glæsilegan veitingastað eða bístró þar sem boðið verði upp á það besta úr norrænu eldhúsi....
Í sinni þriðju atrenu um að vera Matreiðslumaður ársins í Danmörku tókst það hjá Allan Poulsen, en í fyrra var hann í þriðja sæti og 2006...
Við komum reglulega á Vox með erlenda gesti. Hlaðborðið er mjög heppilegt í hádeginu. Maturinn er ferskur og nútímalegur og úrvalið gott,“ segir Hjördís Árnadóttir, sviðsstjóri...
Haldinn var fundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara þriðjudaginn 4. mars s.l. í nýju og glæsilegu húsnæði Ekrunnar að Klettagörðum 19. Byrjað var á skoðunarferð um húsnæði Ekrunnar og...
Hafmeyjan ehf. óskar eftir starfsmanni, til sölu-, og útkeyrslustarfa, hálfan eða allann daginn. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 567-9800 | www.hafmeyjan.is
Núverandi stjórn KM var kosin á aðalfundi á Hótel Selfossi 30. apríl 2007. Næstu stjórnakjör og jafnframt aðalfundur KM verða haldin þann 3. maí 2008. Eftirtaldir voru kosnir til...