Götumatarmarkaðurinn Krás fór fram síðastliðna helgi í Fógetagarðinum og gæddu fjölmargir sér á kræsingum frá nokkrum af helstu veitingastöðum borgarinnar þar sem boðið var upp á...
Mánaðartilboð Eggert Kristjánssonar fyrir ágústmánuð er fullt af girnilegum tilboðum, hvort sem er fyrir skólamötuneyti, almenn mötuneyti, kaffistofur og veitingamenn. Ber þar helst að telja frábæra...
Stofnuð hefur verið facebook grúppa fyrir starfsfólk í veitingabransanum. Þar geta áhugasamir hist og miðlað sögum, myndum, uppskriftum og upplýsingum sín á milli. Allir sem áhuga...
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, sem er nú til sölu eftir...
Jæja þá eru við félagarnir lagðir af stað í enn einn túrinn og er stefnan tekin á Norðurfjörð. Við höguðum brottför þannig að við vorum...
Heildsalan Innnes ehf. hefur kært fyrrverandi stjórnendur Lifandi markaðar fyrir fjársvik og blekkingar. Í kæru kemur fram að Lifandi markaður hafi lagt inn pantanir hjá Innnesi...
Smári Ásmundsson eigandi af „Smári Organics“ í Bandaríkjunum, framleiðir skyr sem finna má í 400 verslunum. Smári hlóð myndbandi upp á YouTube í gær þar sem...
Því miður er nokkuð algengt að starfsfólk á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sem ráðið er til starfa í ferðaþjónustu og á veitingastöðum sé boðin vinna á „Jafnaðarkaupi“...
Framkvæmdir á Kaffihúsi Vesturbæjar er í fullum gangi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum: Áætlað er að opna núna í ágúst, en staðurinn hefur leyfi...
10 dýrustu og bestu veitingastaðir í heiminum að mati Goodale Miller Team er hægt að skoða hér að neðan: /Sverrir
Það er félag danskra matargagnrýnanda sem var stofnað árið 1999 sem hefur haft veg og vanda af þessari keppni og í ár fer hún fram 21....
Í dag laugardag verður götumatarhátíðin Krás formlega sett í Fógetagarðinum kl. 13:00 til 18:00, þar sem veitingastaðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni. Á...