Meðfylgjandi er vídeóið frá málþinginu MAD 4, sem skipulagt var af Noma meistaranum René Redzepi ásamt matreiðslumanninum Alex Atala frá Brasilíu. Í myndbandinu fer Paul Freedman...
Sex nýjar verslanir og veitingastaðir munu bætast við í Leifsstöð á næstunni, átta munu halda áfram og þrjár verslanir og þrír veitingastaðir munu hætta í flugstöðinni....
Í meðfylgjandi myndbandi er fylgst með Joseph Johnson matreiðslumanni í Los Angeles þar sem hann útskýrir hvað þarf að gera til að starfa á Michelin veitingastað...
Í dag hefst Bragð af Íslandi eða Taste of Iceland í Seattle þar sem íbúum er boðið upp á að upplifa íslenska menningu, en hátíðin hefst...
Þjóðverjar geta nú pantað flugvélamat frá LSG Sky Chefs beint heim í stofu. Fyrir þá sem hafa mikla löngun í að hafa flugvélamat í kvöldmatinn þá...
Í allt sumar bauð Slippbarinn upp á skemmtilega viðburði þar sem Slippbarinn kom víða við út um allan bæ með ákveðna PopUp viðburði. Einn PopUp viðburðurinn...
Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca. Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni...
Fabbri er Ítalskt fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1905 og eru með svarta beltið í ísgerð og vörum sem tengjast því allt frá stabilator...
Kokkalandsliðið æfir stíft þessa dagana fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í nóvember. Æfingar fara fram í nýju æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins í húsnæði Esju Gæðafæðis með...
ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf. Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki með góðu starfsfólki, sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann,...
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. október kl. 18 í húsakynnum Kjarnafæðis á Svalbarðseyri. Fundurinn er boðsfundur í boði Kjarnafæðis, þar verður kynning á fyrirtækinu...
Búið er að fylla í öll sætin í keppnina Eftirréttur ársins 2014 og hefur því verið lokað fyrir skráningar. Við óskum keppendum alls hins besta í...