Hér má sjá kort og lista yfir þá staði sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend 2015. Hátíðin hefst í næstu viku og verður haldin dagana...
Nýr matseðill hefur verið tekinn í gagnið á veitingastaðnum AALTO Bistro í Norræna húsinu sem er undir dyggri stjórn og listfengi Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara og sjónvarpskokks....
Sansaire Sous Vide eldamennska er lykillinn að fullkomnun. Maturinn er eldaður í vatnsbaði í langan tíma við lágt hitastig. Svo að t.d. steikur verða jafn eldaðar...
Námskeið í pylsugerð, ostagerð og eftirréttum, allar nánari upplýsingar á meðfylgjandi myndum:
Þeir hjá GS import hafa verið svo elskulegir að bjóðast til þess að lána keppendum glös til notkunar í keppnunum. Hver keppandi getur valið eina tegund...
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 3. Febrúar (ath breyttur tími) kl. 18 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða veitingar undir...
Kokkalandsliðið var á Stöð 2 í gærkvöldi, þar sem Ásgeir í Íslandi í dag spjallaði við liðsmennina Þráinn Frey Vigfússon fyrirliða og Bjarna Siguróla Jakobsson...
Þá er það orðið ljóst að Ísland hafnaði í 8. Sæti á Bocuse d´Or keppninni. 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27....
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Noregur 2. sæti – Bandaríkin...
Í gær keppti Sigurður Helgason í Bocuse d´Or keppninni og gekk allt mjög vel, en seinni dagur keppninnar er í dag og er hún í beinni...
Ítalía sigraði Coupe du Monde de la Pâtisserie sem haldin var í 14. skipti á sýningunni Sirha sem Bocuse d´Or fer fram, en 21. lið tóku...
Tilboðin gilda frá 26. janúar til 2. febrúar 2015 og má svo sjá ýmiss tilboð, bláskel, skelflettur humar, léttsaltaðir þorskhnakkar ofl. Smellið hér til að...