Albert Eiríksson heldur úti skemmtilegri matarbloggsíðu sem ber heitið Albert eldar. Þar er Albert duglegur við að setja inn uppskriftir sem henta fyrir allar árstíðir, ýmis...
Mynd: Instagram / Public House Gastropub Public House Gastropub fréttir hér. Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Annar þáttur Veislunnar var sýndur í gær á RÚV þar sem þáttastjórnendurnir, Gunnar Karl Gíslason Michelin-kokkur og Halldór Laxness Halldórsson betur þekktur sem Dóri DNA, heimsóttu...
Stórkaup mun frá og með 2. maí taka við öllum helstu vöruflokkum Rekstrarlands og fyrirtækjasviðs Olís (rekstrar-, hreinlætis- og heilbrigðisvörur). Við hugsum stórt og með þessari yfirfærslu ætlum...
Á árunum 1958-1986 kom út Eldhúsbókin og eru örugglega ófáar ömmur og mömmur sem hafa verið í áskrift af Eldhúsbókarblöðum. Nanna Rögnvaldardóttir matargúrú hefur endurgert mynd...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fór fram í Ikea í dag, laugardaginn 30. apríl. Það var Rúnar Pierre Henriveaux sem sigraði keppnina í ár og er þannig...
El Faro er nýr spænskur veitingastaður á Lighthouse Inn hótelinu við Garðskaga. Ung pör frá Garði og Spáni kynntust á Flateyri og í gönguferð um Hornstrandir...
Ferðakostnaðarnefnd Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði...
Keppnin Kokkur ársins 2022 fer fram í Ikea á morgun laugardaginn 30. apríl. Eftir æsispennandi forkeppni sem fór fram í gær fimmtudaginn 28. apríl, sjá nánar...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kofareyktum regnbogasilungi frá fyrirtækinu Hnýfill ehf. Grunur er um mengun vegna Listeria monocytogenis í vörunni og í varúðarskyni...
Forkeppni Kokkur ársins 2022 fór fram í IKEA í dag, fimmtudaginn 28. apríl. Sjö frábærir keppendur tóku þátt og mjög mjótt var á munum en fimm...