Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð. Hann hafði 15 mínútur til þess...
Bás Expert á Stóreldhússýningunni 2024 í Laugardalshöll sló í gegn og vakti mikla athygli þeirra sem sóttu sýninguna, þar á meðal matreiðslufólks og rekstraraðila úr veitingageiranum....
Á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll var formlega undirritaður nýr samstarfssamningur milli Expert (Fastus ehf) og Bocuse d’Or á Íslandi. Samningurinn nær til ársins 2027 og felur í...
Það er búið að vera nóg um að vera á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni sem hófst í gær fimmtudaginn 31. október, en henni lýkur í dag föstudaginn...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2024 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.990 kr til...
Það var líf og fjör og margt um manninn á sýningarbás Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu í Laugardalshöll í gær. Boðið var upp á veitingar framreiddar úr...
Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember Nemendur sækja...
Forseti bauð til hádegisverðarmóttöku þar sem fulltrúar Íslenska kokkalandsliðsins önnuðust matreiðsluna. Móttakan var í tilefni af Norðurlandaráðsþingi 2024 og sóttu hana um 120 gestir, þar á...
Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...
Í dag var Puratos kökukeppnin haldin á vegum ÓJK-ÍSAM á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöllinni. Alls voru 18 kökur sendar inn, en keppnisfyrirkomulagið var að kakan átti að...
Madeira er vettvangur Heimsmeistaramótsins í kokteilagerð frá 31. október til 3. nóvember í hinni fallegu borg Funchal. Þetta virðulega mót, sem er haldið af Alþjóðasambandi barþjóna...
Matvælastofnun varar við neyslu á Singapore style noodles og Katsu Chicken with rice frá My protein, vegna hættu á að þær innihaldi ótilgreind jarðhnetuprótein. Samkaup hafa...