Í nógu er að snúast í dag hjá Freistingamönnum og öllum þeim sem koma að Galakvöldverðinum Bleika boðsins 2006. Galakvöldverðurinn verður haldinn með prompt og prakt...
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður í Vogum og ber hann heitið Víkingurinn. Staðurinn er í rúmgóðu 320 fermetra húsnæði að Iðndal 10 og eigendur þess eru...
Á heimasíðu Matarlist.is ber að líta grein eftir hana Hönnu Friðriksdóttur um hvernig auka megi vinsældir fiskafurða. Hér að neðan er svo pistill hennar Hönnu: Ég...
Formaður Freistingar meðal konunga í St. Pétursborg á Food and Fun. Á dögunum var farið með vöskum hópi matreiðslumanna til St. Pétursborgar í útrás Food and...
Þann 20. September var haldið skemmtilegt blindsmakk þar sem 4 bandarísk vín og 4 Bordeaux vín undir 4.000 kr. voru borin saman í blind smakki. Eina...
Vínskólinn stóð fyrir glæsilegri ferð til Jerez í Andalúsíu, höfuðborg sérrísins, síðastliðið 23. til 28. september. Sjá frásögn og myndir hér. [email protected]
Friðgeir Eiríksson fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2007 hefur opnað vef tileinkaðan sjálfri keppninni en tuttugasta Bocuse dOr keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007. Að þessu...
Tímaritið Bístró er í fullum undirbúning þessa dagana, en það lítur dagsins ljós í byrjun Nóvember næstkomandi. En smá forskot er á sæluna, því að aðstandendur...
Mosfellsbakarí er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað 1982 af hjónunum Ragnari Hafliðasyni og Áslaugu Sveinbjörnsdóttir. Síðan þá hefur bakaríið vaxið og dafnað og í dag eru reknar...
Sælir Freistingarfélagar nýjir, ungir, sem gamlir. Nú er aftur komið að Gala dinnernum Bleika boðinu sem er haldið í húsi Orkuveitu Reykjavíkur að þessu sinni n.k....
Í þessum töluðum orðum eru klúbbfélagar KM í Grindavík og er dagskráin hjá þeim félögum vel skipulögð. Fyrst er farið og skoðað Þorbjörn-fiskanes sem er eitt...
Nýir eigendur tóku við rekstri Galileó í sumar en það voru Þröstur Magnússon, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson en Sigurður er einnig eigandi af honum...