Vinningshafar úr brauðkeppninni Mondial du Pain – Taste & Nutrition Brauðkeppnin hófst 20. janúar og lauk gær 21 janúar með sigri Ítala. Hörð barátta var á...
Þessi fyrsti pístill er skrifaður frá hótelherberginu í Lyon, þar sem 100 manna hópurinn er loks búinn að innrita sig (ég var síðust!). Við lentum á...
Allir Íslensku Bocuse d´Or kandídatarnir frá upphafi komnir saman.Talið frá vinstri: Julie Björk Gunnarsdóttir, Viktor Örn Andrésson, Halldór Einir Guðbjartsson, Friðgeir Ingi Eiríksson(2007), Ragnar Ómarsson(2005), Björgvin...
Fyrstu myndirnar frá Lyon eru komnar í hús og hægt er að skoða þær í myndasafninu. Smellið hér til að skoða myndirnar [email protected]
Það eru tvær keppnir á sýningunni Sirha sem eru raun og veru aðal keppnirnar, en þær eru World Pastry Cup og Bocuse d´Or. World Pastry Cup...
Það nýjasta á Sirha sýningunni er brauðkeppnin „Mondial du Pain“ en þessi keppni er haldin í fyrsta sinn núna. Keppnin gengur út á að bera fram...
Í gær hófst sýningin Sirha en eins og mörgum er kunnugt um, þá er á sama stað keppnin Bocuse D´Or 2007, en sú keppni er dagana 23-24...
Jæja, flugferðin hjá stuðningsmönnum Friðgeirs hófst í morgun og er ferðinni heitið til Frakklands eða nánar tiltekið Lyon, þar sem heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or fer meðal annars...
Myndir frá Hátíðarkvöldverði KM hafa verið settar á veraldaravefinn og eru myndirnar vel á þriðja hundruð. Smellið hér til að skoða myndirnar. [email protected]
Glæsilegt kynningar myndband frá Sirha 2007, sem sýnir það helsta frá síðustu sýningu Shira, en samhliða sýningunni er einmitt heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or 2007, þar sem Friðgeir kemur til...
Nanna Rögnvaldsdóttir aðstoðaritstjóra Bistro og Friðrika Hjördís Geirsdóttir ritstjóri Bistro voru í Ísland í bítið í gærmorgun, en rætt var um nýjasta tölublaðið Bistro. Þema Bistro er...
Aðstandendur Freisting.is hafa rætt við Hótel og matvælaskólann um að halda áfram þar sem frá var horfið á síðustu önn. Svarið var að sjálfsögðu jákvætt. Unnið...