Íslenskt kjöt og íslenskur fiskur var helsta umræðuefni Kompásar í gærkveldi. Velt var upp sú spurning um hve mikið af viðbættu vatni eru notendur að kaupa....
Ungkokkar Íslands héldu sína fyrstu æfingu s.l. miðvikudag á veitingastaðnum Silfur, en þetta var liður í undirbúning fyrir Scot Hot keppnina sem haldin verður 26. –...
Hin svokallaða Bögglageymsla KEA hefur staðið í niðurníðslu í Grófargilinu á Akureyri undanfarin ár. Nú hefur listakokkurinn Friðrik V. fengið inni í húsinu sem verður gert...
Þann 7. febrúar greindum við frá að Henrý væri á leið til Flórída að opna bakarí með þeim hjónum Grétari Örvars og eiginkonu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttir,...
Hressir íslenskir strákar ákváðu að hrekkja félaga sinn, en lagt var mikil vinna við smíði á heimasíðu sem leit út eins og glæsilegur pizzastaður með stór glæsilegum...
Hermann & Friðgeir Ingi Bjarni G. Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins hefur sett myndband frá forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2007 inn á vef sinn. Skemmtilegt myndband sem sýnir keppendur...
Henrý Þór Reynisson, bakari, sigraði keppnina um Köku ársins hjá Landsambandi Bakarameistara en keppnin var haldin í Hótel og matvælaskólanum. Kaka ársins ber heitið Tonka súkkulaðidraumur...
Ljósmynd tók Bjarni Sigurðsson, matreiðslumeistari og ljósmyndari. Glæsilegar myndir frá þeim Bjarna Sigurðssyni og Hinrik Carl úr forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2007, en þær hafa verið settar...
Tja ekki er nú öll vitleysan eins, samkvæmt Morgunblaðinu þá eru þeir félagar Trausti Víglundsson og Jón Ögmunds veitingamenn á Hótel Loftleiðum að fara opna Tyrkenskan...
Þórarinn Eggertsson, Matreiðslumaður ársins 2005 Keppt var í forkeppni Matreiðslumaður ársins í kvöld [6 feb.] og voru 12 keppendur skráðir. 5 manns komust í úrslit til...
Í dag klukkan 15°° verður haldin stórglæsileg vörukynning hjá Delifrance, Ó.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar í Sunnusal á Hótel Sögu. Fréttamaður hafði samband við Alfreð Johannsson...
Íslenska krónan er ofmetnasta myntin í heimi samkvæmt Big Mac-vísitölunni sem tímaritið Economist tekur saman. Vísitalan mælir verð á Big Mac-hamborgum víða um heim og samkvæmt...