Samu frá Finnlandi, Alba og Tanio frá Bulgaria Allir eru komnir út úr verklegu prófinu. Og við misstum af Ölbu. Það er skömm frá því að...
Steinn Óskar Kari Innerå Rétt í þessu var úrslit úr keppninni um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda 2007“ tilkynnt og náði Steinn Óskar þriðja sætið. Úrslitin urðu...
Í kvöld verður hátíðarkvöldverður NKF þingsins sem haldið er í Turku í Finnlandi, en síðustu tvo daga hafa verið keppt um titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“ og...
Alba að hefja keppni (Laugardagsmorgun 19 maí) Föstud. 18. maí kl 20 Flestir áttu að mæta í dag, en svo kom í ljós smám saman að...
Ferðalagið tók heilu tvo daga hjá okkur Sævari, Ölbu og mér. Millilending í Kaupmannahöfn þar sem við urðum yfir nótt og alltaf jafnt ljúft að koma...
Sverrir Halldórsson, matreiðslumeistari er staddur á Nkf þinginu í Turku í Finnlandi, en hann kemur til með að dæma í keppninni um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda“. Sverrir...
Olli Kolu, Matreiðslumaður Finnlands 2007Mynd tekin rétt eftir verðlaunafhendinguna í dag Tilkynnt var á NKF þinginu úrslitin úr keppninni um titilinn „Matreiðslumaður Finnlands 2007“ rétt í...
Snillingurinn Agnar Sverrisson stendur í ströngu þessa dagana við undirbúning á nýjum veitingastað í miðbæ London, en áætlaður opnunartími er seint í júní eða í byrjun...
Samþykktar hafa verið á Alþingi breytingar á tóbaksvarnalögum sem fela það í sér að veitinga- og skemmtistaðir mega ekki leyfa reykingar í þjónusturými sínu eftir 1....
Dominique Plédel Föstudaginn þann 11. maí fóru nokkrir Íslendingar til París á alsérstæða vínsmökkun með yfirskriftinni „25 árgangar af Shiraz vínum frá Peter Lehmann“. Það var...
Á Nkf ráðstefnunni þar sem okkar maður Steinn er að keppa um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ á föstudaginn 18. maí, er einnig keppnin um titilinn „Matreiðslumann ársins...
Indverka fyrirtækið United Spirits, sem er í eigu indverska kaupsýslumannsins Vijay Mallya, hefur keypt skoska viskíframleiðandann Whyte & Mackay. Að sögn breskra fjölmiðla er kaupverðið 595...