Freisting.is fékk fyrirspurn um hvort að vefur með slóðina www.freisting.tk sé á okkar vegum, en svo er ekki. Aðgangur að freisting.tk hefur verið takmarkaður og...
Hótel Hvolsvöllur Hótel Hvolsvöllur hefur verið í verulegri uppbyggingu, en verið er að stækka hótelið um 26 herbergi sem er á tveimur hæðum. Byrjað var á...
Um daginn varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að snæða kvöldverð á veitingahúsinu Friðriki V á Akureyri. Ég ferðast nokkuð víða og borða oft á góðum veitingastöðum,...
Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran stefnir á að opna nýjan veitingastað við Aðalstræti 12, einnig þekkt sem gamla Ísafoldarhúsið, í byrjun ágúst. Hrefna nam fræðin á Apótekinu...
Bocuse d´Or Academie Islande hefur ákveðið hver verður næsti Íslenski keppandi í Bocuse d´Or og er það enginn en annar Ragnar Ómarsson. Ragnar hefur reynslu að þátttöku í Bocuse...
Þér er boðið að taka þátt í smökkun á vinningskaffi , Cup of Excellence 2007 , í Listasafni Íslands miðvikudagskvöldið 13 . júní 2007, klukkan 20°°...
Í tilefni þess að Menntaskólinn í Kópavogi hefur á haustönn 2007 nám í hótelfræðum, hafa fagstjóri framreiðsludeildar Bárður Guðlaugsson og fagstjóri matreiðsludeildar Ragnar Wessman verið að...
Loftmynd af Ísafirði Margir fastakúnnar veitingastaðarins Thai Koon á Ísafirði ráku upp stór augu nú um helgina þegar þeir sáu að verð á réttum hafði hækkað...
Fyrir rétt rúmum mánuði síðan var haldin í fyrsta sinn Ólympíuleikar í pitsugerð og var hópur frá Horninu sem keppti. Það má í raun og veru...
Tívolíið í Kaupmannahöfn Stjórn Tívolígarðsins fræga í Kaupmannahöfn hefur tilkynnt að sökum skorts á pólitískum stuðningi í borgarráði hefur verið hætt við umdeildar áætlanir um 102...
Heimasíða Bananar ehf ( Bananar.is ) hefur orðið fyrir árás af óprúttnum tyrkneskum aðila að nafni paTRiot, en hann er vel þekktur fyrir sitt athæfi, eins...
Siggi Hall Restaurant er fyrsta flokks veitingastaður sem sérhæfir sig í matreiðslu úr úrvals íslensku hráefni ferskum fiski, saltfiski og íslenskum náttúrvænum kjötafurðum. Siggi...