Einar Gústavsson og Stefán Guðjónsson Nýr liður hefur litið dagsins ljós á heimasíður Smakkarinn.is sem ber heitið „Kokkurinn og vínþjónninn“. Stefán Guðjónsson vínþjónn og einn þekktasti...
Íslenski vatnsframleiðandinn Icelandic Glacial sigraði í samkeppni um árleg verðlaun, sem veitt eru fyrir vatnsframleiðslu í heiminum. Úrslitin voru kynnt á á alþjóðlegri ráðstefnu vatnsframleiðenda í...
Súkkulaðitegundin sem var afturkölluð Súkkulaðiframleiðandinn Cadbury hefur þurft að innkalla þúsundir súkkulaðistykkja eftir í ljós kom að á þau vantaði viðvörun um að þau innihéldu hnetur. Um...
Eftir að hafa vafrað á vefnum í leit að furðulegum veitingahúsum, þá eru eftirfarandi staðir á top fimm sætum yfir furðulegustu veitingastaðirnir, nema að þú hafir...
Aðal víngerðamaðurinn Rafael Miranda frá Trivento í Mendoza, Argentínu, verður á landinu í næsta viku og Vínskólinn býður upp á námskeið með honum þar sem hann...
Pétur Geirsson hefur selt fyrirtækinu Gatakletti ehf Hótel Stykkishólm. Nýir eigendur taka formlega við eignum og rekstri um næstu mánaðamót. Sverrir Hermannsson einn af hluthöfum Gatakletts...
Í nútímasamfélagi þá eru kallarnir engu síðri í eldhúsverkum en matseldakonurnar, enda breyttur heimur, heimilin breytast og kynjamunurinn minnkar. Fyrir rúmu ári síðan, þá hófst umræða...
Landnámssetrið í Borgarnesi Ingibjörg Ingadóttir í Borgarnesi hefur ákveðið að gangast fyrir styrktarkvöldverði í Landnámssetrinu í Borgarnesi 18. september nk. vegna göngu sem farin verður til...
Emile Jung ásamt matreiðslumönnum á veitingastað sínum Au Crocodile Kaupþing býður tæplega tvö hundruð viðskiptavinum bankans í lúxuskvöldverð á Listasafni Reykjavíkur um helgina. Michelinkokkur frá einum dýrasta...
Jón Ólafsson með framleiðslu sína Icelandic Glacial vatnið er komið í lokaúrslit ásamt Coca Cola og Danone, sem framleiðir Evian, í samkeppni um þekktustu verðlaun sem...
Það má með sanni segja að fyrir þá sem huga að verða matreiðslusnillingar, þá eru hér kjörin tækifæri í boði. Þrír af betri veitingastöðum hér á...
Að öllum óvörum þá hefur Þórarinn Eggertsson sagt upp störfum á Salti og er kominn í Múlakaffi. Það er spurning hvort að hann innleiði keppnisrétti úr súrmatnum… hver...