Keppni
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025

Hver verður Grænmetiskokkur ársins 2025? Í fyrra var það Bjarki Snær Þorsteinsson sem hreppti titilinn.
Mynd: Mummi Lú
Í dag fer fram keppnin Grænmetiskokkur ársins 2025 í IKEA. Keppnin fer fram í keppniseldhúsum sem staðsett eru rétt við útgang verslunarinnar.
Fjórir keppendur taka þátt og eru þeir eftirfarandi:
Monica Daniela Panait – Hótel Geysir
Dominika Kulińska – Mötuneyti sveitarfélagsins Stykkishólms
Andrés Björgvinsson – LUX veitingar
Kamil Ostrowski – Brak
Úrslit í báðum keppnum, Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins, verða kynnt í Bjórgarðinum eftir klukkan 18:00 á laugardag. Við munum fylgjast náið með keppnunum og birta reglulega uppfærslur um gang mála.
Fréttavaktin
Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá Grænmetiskokki ársins 2025 — með myndum, myndböndum og fréttum beint af keppnisvettvangi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis





