Keppni
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025

Hver verður Grænmetiskokkur ársins 2025? Í fyrra var það Bjarki Snær Þorsteinsson sem hreppti titilinn.
Mynd: Mummi Lú
Í dag fer fram keppnin Grænmetiskokkur ársins 2025 í IKEA. Keppnin fer fram í keppniseldhúsum sem staðsett eru rétt við útgang verslunarinnar.
Fjórir keppendur taka þátt og eru þeir eftirfarandi:
Monica Daniela Panait – Hótel Geysir
Dominika Kulińska – Mötuneyti sveitarfélagsins Stykkishólms
Andrés Björgvinsson – LUX veitingar
Kamil Ostrowski – Brak
Úrslit í báðum keppnum, Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins, verða kynnt í Bjórgarðinum eftir klukkan 18:00 á laugardag. Við munum fylgjast náið með keppnunum og birta reglulega uppfærslur um gang mála.
Fréttavaktin
Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá Grænmetiskokki ársins 2025 — með myndum, myndböndum og fréttum beint af keppnisvettvangi.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni