Vertu memm

Keppni

Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025

Birting:

þann

Hinrik Örn Lárusson er Kokkur ársins árið 2024 - Bjarki Snær er Grænmetiskokkur ársins 2024

Hver verður Grænmetiskokkur ársins 2025? Í fyrra var það Bjarki Snær Þorsteinsson sem hreppti titilinn.
Mynd: Mummi Lú

Í dag fer fram keppnin Grænmetiskokkur ársins 2025 í IKEA. Keppnin fer fram í keppniseldhúsum sem staðsett eru rétt við útgang verslunarinnar.

Fjórir keppendur taka þátt og eru þeir eftirfarandi:

Monica Daniela Panait – Hótel Geysir

Dominika Kulińska – Mötuneyti sveitarfélagsins Stykkishólms

Andrés Björgvinsson – LUX veitingar

Kamil Ostrowski – Brak

Úrslit í báðum keppnum, Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins, verða kynnt í Bjórgarðinum eftir klukkan 18:00 á laugardag. Við munum fylgjast náið með keppnunum og birta reglulega uppfærslur um gang mála.

Fréttavaktin

Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá Grænmetiskokki ársins 2025 — með myndum, myndböndum og fréttum beint af keppnisvettvangi.

    Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

    Podcast / Hlaðvarp

    Auglýsingapláss

    Ekki missa af neinu

    Fréttabréf

    Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
    Auglýsingapláss

    Mest lesið

    Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
    RSS - Molar