Vertu memm

Keppni

Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025

Birting:

þann

Kokkur ársins 2023

Frá keppninni Kokk ársins 2023
Mynd: Mummi Lú

Í dag, fimmtudaginn 27. mars, fer fram forkeppni um Kokk ársins 2025.  Þar etja átta matreiðslumenn kappi um fimm sæti í úrslitakeppninni sem fram fer næstkomandi laugardag.  Keppnirnar fara fram í húsakynnum IKEA.

Fréttavaktin

Hér að neðan birtist lifandi samantekt frá forkeppni um Kokk ársins 2025 – með myndum, myndböndum og fréttaflutningi beint frá vettvangi.

    Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

    Podcast / Hlaðvarp

    Auglýsingapláss

    Ekki missa af neinu

    Fréttabréf

    Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
    Auglýsingapláss

    Mest lesið

    Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
    RSS - Molar