Keppni
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
Í dag, fimmtudaginn 27. mars, fer fram forkeppni um Kokk ársins 2025. Þar etja átta matreiðslumenn kappi um fimm sæti í úrslitakeppninni sem fram fer næstkomandi laugardag. Keppnirnar fara fram í húsakynnum IKEA.
Fréttavaktin
Hér að neðan birtist lifandi samantekt frá forkeppni um Kokk ársins 2025 – með myndum, myndböndum og fréttaflutningi beint frá vettvangi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt1 dagur síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Frétt4 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna






