Markaðurinn
Fréttabréf Ekrunnar – Mánudaginn 9. október 2017
Æðislegir ostar á kynningartilboði!
NÝTT – Arla Castello Creamy Brie og Grana Pad Michelang eru nýjir ostar hjá okkur og syndsamlega góðir! Brie osturinn er mildur og góður, hentar vel á morgunverðarborðið eða í mötuneytið. Grana Pad Michelang parmesan osturinn er einfaldlega nauðsynlegur í öll eldhús!
Sjá nánar hér
Nýjar kjúklingabringur
NÝTT – Kjúklingabringurnar frá Danpo eru nýjar hjá okkur, léttar góðar og klassískar.
Sjá nánar hér
Við erum öll í ostunum..
Það sem góður rifinn ostur gerir fyrir mátíðina, hvort sem það er á pizzuna, í pastað eða í tortilla veisluna.
Við erum líka með góða klassíska Primadonna ostinn, ofboðslega góður með einni rauðri, kexinu og sultunni.
Arla Mozzarella ostur
Primadonna ostur
Vegan ís – góðar bragðtegundir
Vegan ísinn okkar frá Food Heaven er dásamlega góður. Nokkrar bragðtegundir: vanillu, hindberja, súkkulaði, bláberja og hindberja/mangó bragð. Mælum með þessum!
Sjá nánar hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….