Markaðurinn
Fréttabréf Ekrunnar – Mánudaginn 9. október 2017
Æðislegir ostar á kynningartilboði!
NÝTT – Arla Castello Creamy Brie og Grana Pad Michelang eru nýjir ostar hjá okkur og syndsamlega góðir! Brie osturinn er mildur og góður, hentar vel á morgunverðarborðið eða í mötuneytið. Grana Pad Michelang parmesan osturinn er einfaldlega nauðsynlegur í öll eldhús!
Sjá nánar hér
Nýjar kjúklingabringur
NÝTT – Kjúklingabringurnar frá Danpo eru nýjar hjá okkur, léttar góðar og klassískar.
Sjá nánar hér
Við erum öll í ostunum..
Það sem góður rifinn ostur gerir fyrir mátíðina, hvort sem það er á pizzuna, í pastað eða í tortilla veisluna.
Við erum líka með góða klassíska Primadonna ostinn, ofboðslega góður með einni rauðri, kexinu og sultunni.
Arla Mozzarella ostur
Primadonna ostur
Vegan ís – góðar bragðtegundir
Vegan ísinn okkar frá Food Heaven er dásamlega góður. Nokkrar bragðtegundir: vanillu, hindberja, súkkulaði, bláberja og hindberja/mangó bragð. Mælum með þessum!
Sjá nánar hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman