Frétt
Fresta Matarmarkaði Íslands vegna kórónuveirunnar ( COVID-19 )
Matarmarkaði Íslands sem fara átti fram í Hörpu núna um helgina hefur verið frestað til 2. – 3. maí næstkomandi.
Sjá einnig: Matarmarkaður Íslands í Hörpu
Matarmarkaður Íslands hefur alltaf verið vel sóttur bæði af framleiðendum sem og neytendum. Þar koma saman yfir 20.000 manns og njóta þess að smakka á matarhandverki víðs vegar að af landinu og kynnast framleiðendum þess.
Hlédís og Eirny skipuleggjendur Matarmarkaðs Íslands hafa sent frá sér tilkynningu, en þar segir:
„Stemningin hefur alltaf verið einstök á markaðnum og óttumst við að vegna þeirrar veiru sem nú gengur yfir landið, nái gestir ekki að njóta sín, smakka og dvelja í rólegheitum á markaðnum.
Það verður því vormarkaður fyrstu helgina í maí og þar vonumst við til að sjá sem flesta og vonum að gestir njóti stað og stundar að venju,“
Mynd: Helga Björnsdóttir
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






