Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framkvæmdir hjá Einsa Kalda – Myndir

F.v. Ingibergur Einarsson lakkari og Gunnar Þór Friðriksson húsvörður og Einar Björn Árnason eigandi Einsa Kalda
Framkvæmdir á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hófust í gær og verður lokað tímabundið á meðan.
„Erum að lakka gólfið, klæða básana og fleira. Erum í raun og veru að nýta tímann til þess að ferska upp á staðinn fyrir átökin.“
Sagði Einar Björn Árnason matreiðslumaður og eigandi Einsa Kalda í samtali við veitingageirinn.is og átti þar við átökin fyrir sumarvertíðina.
„Fram í janúar, ætla svo að opna um leið og sóttvarnarreglum verður aflétt. Eyjamenn eru mjög hrifnir af staðnum þannig að vonandi fer þetta ástand að batna, þetta er alveg orðið ágætt.“
Sagði Einar, aðspurður um tímaáætlun á framkvæmdunum.
Nýr og spennandi matseðill er í vinnslu og mun veitingageirinn.is birta hann þegar Einsi Kaldi opnar eftir framkvæmdirnar.
Myndir: facebook / Einsi Kaldi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?








