Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framkvæmdir hjá Einsa Kalda – Myndir
Framkvæmdir á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hófust í gær og verður lokað tímabundið á meðan.
„Erum að lakka gólfið, klæða básana og fleira. Erum í raun og veru að nýta tímann til þess að ferska upp á staðinn fyrir átökin.“
Sagði Einar Björn Árnason matreiðslumaður og eigandi Einsa Kalda í samtali við veitingageirinn.is og átti þar við átökin fyrir sumarvertíðina.
„Fram í janúar, ætla svo að opna um leið og sóttvarnarreglum verður aflétt. Eyjamenn eru mjög hrifnir af staðnum þannig að vonandi fer þetta ástand að batna, þetta er alveg orðið ágætt.“
Sagði Einar, aðspurður um tímaáætlun á framkvæmdunum.
Nýr og spennandi matseðill er í vinnslu og mun veitingageirinn.is birta hann þegar Einsi Kaldi opnar eftir framkvæmdirnar.
Myndir: facebook / Einsi Kaldi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati