Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framkvæmdir hjá Einsa Kalda – Myndir
Framkvæmdir á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hófust í gær og verður lokað tímabundið á meðan.
„Erum að lakka gólfið, klæða básana og fleira. Erum í raun og veru að nýta tímann til þess að ferska upp á staðinn fyrir átökin.“
Sagði Einar Björn Árnason matreiðslumaður og eigandi Einsa Kalda í samtali við veitingageirinn.is og átti þar við átökin fyrir sumarvertíðina.
„Fram í janúar, ætla svo að opna um leið og sóttvarnarreglum verður aflétt. Eyjamenn eru mjög hrifnir af staðnum þannig að vonandi fer þetta ástand að batna, þetta er alveg orðið ágætt.“
Sagði Einar, aðspurður um tímaáætlun á framkvæmdunum.
Nýr og spennandi matseðill er í vinnslu og mun veitingageirinn.is birta hann þegar Einsi Kaldi opnar eftir framkvæmdirnar.
Myndir: facebook / Einsi Kaldi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana