Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framhald einnar áhrifamestu bókar veitingabransans væntanlegt
Það eru um tuttugu ár síðan að Michelin kokkurinn Thomas Keller gaf út eina mest selda og mest lesna bók allra tíma, The French Laundry.
Thomas Keller er kominn aftur með glænýja matreiðslubók sem heitir The French Laundry, Per Se, sem mun án efa hafa áhrif á fjölmarga kokka, fagfólk og unga matreiðslumenn líkt og fyrri bók hans.
Í nýju bókinni verða yfir 100 rétti ásamt ráð um tækni, sögur um birgja og bændum sem Thomas Keller hefur verið í viðskiptum við ásamt innsýn í áratuga langa reynslu hans í eldhúsinu.
Hægt er að panta bókina í forsölu hér, en hún kemur út 27. október 2020.
Fleiri fréttir um Thomas Keller hér.
Thomas Keller – Vídeó
Thomas Keller sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að gera Bolognese:
Mynd: thomaskeller.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






