Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framhald einnar áhrifamestu bókar veitingabransans væntanlegt
Það eru um tuttugu ár síðan að Michelin kokkurinn Thomas Keller gaf út eina mest selda og mest lesna bók allra tíma, The French Laundry.
Thomas Keller er kominn aftur með glænýja matreiðslubók sem heitir The French Laundry, Per Se, sem mun án efa hafa áhrif á fjölmarga kokka, fagfólk og unga matreiðslumenn líkt og fyrri bók hans.
Í nýju bókinni verða yfir 100 rétti ásamt ráð um tækni, sögur um birgja og bændum sem Thomas Keller hefur verið í viðskiptum við ásamt innsýn í áratuga langa reynslu hans í eldhúsinu.
Hægt er að panta bókina í forsölu hér, en hún kemur út 27. október 2020.
Fleiri fréttir um Thomas Keller hér.
Thomas Keller – Vídeó
Thomas Keller sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að gera Bolognese:
Mynd: thomaskeller.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana