Viðtöl, örfréttir & frumraun
Framhald einnar áhrifamestu bókar veitingabransans væntanlegt
Það eru um tuttugu ár síðan að Michelin kokkurinn Thomas Keller gaf út eina mest selda og mest lesna bók allra tíma, The French Laundry.
Thomas Keller er kominn aftur með glænýja matreiðslubók sem heitir The French Laundry, Per Se, sem mun án efa hafa áhrif á fjölmarga kokka, fagfólk og unga matreiðslumenn líkt og fyrri bók hans.
Í nýju bókinni verða yfir 100 rétti ásamt ráð um tækni, sögur um birgja og bændum sem Thomas Keller hefur verið í viðskiptum við ásamt innsýn í áratuga langa reynslu hans í eldhúsinu.
Hægt er að panta bókina í forsölu hér, en hún kemur út 27. október 2020.
Fleiri fréttir um Thomas Keller hér.
Thomas Keller – Vídeó
Thomas Keller sýnir í meðfylgjandi myndbandi hvernig á að gera Bolognese:
Mynd: thomaskeller.com

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu