Frétt
Fræðsludagskrá Nordic Food og E-Commerce USA
Íslandsstofa í samvinnu við Business Sweden og Nordic Innovation House býður íslenskum fyrirtækjum að taka þátt í fræðsludagskrá Nordic Food sem ætluð er norrænum matvælafyrirtækjum sem hafa áhuga á bandaríska markaðinum.
Dagskráin felst í mánaðarlegum vefkynningum um ákveðið málefni sem tengist því að koma matvöru á markað í Bandaríkjunum. Í kjölfar hverrar kynningar býðst völdum fyrirtækjum tækifæri til að eiga fundi með dreifingaraðilum, fá einstaklingsmiðaða ráðgjöf eða annað sem við á, allt eftir umfjöllunarefni. Kynningarnar hefjast í apríl, sjá dagskrá hér að neðan.
Þátttaka er fyrirtækjum að kostnaðarlausu.
Samhliða fer fram fræðsla sem snýr að tækifærum í bandarískri vefverslun. Sú dagskrá hentar öllum sem hafa áhuga á þessum markaði, jafnt matvælaframleiðendum sem öðrum.
Í dag, 11. mars kl. 16.00 er á dagskrá kynningin “Using a 3PL for local distribution”.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?