Keppni
Frábær þátttaka og spennandi úrslit fram undan í bakaranemakeppni
Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni, en einn þurfti að afboða sig, þannig að 12 öflugir og metnaðarfullir bakaranemendur tóku þátt í forkeppninni sem haldin var 9. október.
Keppnin er dýrmæt reynsla fyrir alla þátttakendur en hún krefst skipulagningar, undirbúnings og fagmennsku á háu stigi og veitir þátttakendum góða innsýn í það sem bíður þeirra á sveinsprófi síðar meir.
Úrslitakeppnin fer fram 15. og 16. október.
Þessir keppa til úrslita:
Anna Kolbrún – Bakarí: Gulli Arnar
Evgeniia Vaganova – Bakarí: Gæðabakstur
Sigurjón Trausti – Bakarí: Gæðabakstur
Funi Hrafn – Bakarí: Passion
Þórný Arna – Bakarí: Bæjarbakari
Þorkell Máni – Bakarí: Mosfellsbakari
Úrslitin verða kynnt fimmtudaginn 16. okt kl. 16:00 í Sunnusal og við hvetjum alla til að fylgjast með.
Myndir: mk.is
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni21 klukkustund síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin



















