Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fosshótel Húsavík – Framkvæmdum miðar vel
Endurbæturnar á Fosshótel Húsavík standa sem hæst þessa stundina en við lok framkvæmda á næsta ári mun hótelið bjóða upp á 114 herbergi ásamt 11 ráðstefnu- og fundarsölum.
Sjá einnig: 114 herbergja hótel á Húsavík
Á hótelinu er að finna veitingastaðinn Teríuna og barinn Moby Dick.
Nánar um hótelið hér.
Myndir: fosshotel.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu









