Neminn
Food & Fun preppið gengur vel
Undirbúningur fyrir Food and Fun er búinn að vera í hámarki í Hótel og Matvælaskólanum þessa dagana, þar sem 3. bekkingar halda veislu í boði Samgönguráðuneytis föstudaginn 23 febrúar, s.s. í dag.
Boðið verður upp á 12 kalda forrétti, 2 aðalrétti og eftirréttarhlaðborð. Þemað er eldur og ís. 3. bekkur er buin að preppa vel og stefnir í góða veislu.
Myndir koma innan skamms.
Guðjón Albertsson
Matreiðslunemi í þriðja bekk
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði