Food & fun
Food and Fun 2008
Hátíðin var haldin næst síðustu viku í Febrúar með þáttöku 15 veitingastaða og hver með sinn gesta matreiðslumann, sem náði sínum hápunkti á laugardeginum 23. febrúar, þar sem hinir erlendu gesta matreiðslumenn reyndu með sér í keppni í Listasafni Ísland.
Þar kepptu þeir um besta fiskréttinn, besta kjötréttinn , besta ábætirinn og bestur í öllu( overall ) . Hátíðin hefur notið hylli alveg frá upphafi og verið landinu mikil kynning bæði út á við og ekki síður inná við og má segja að þessi hátíð sé komin til að vera og eigi bara eftir að verða betri ef eitthvað er.
Úrslit urðu:
-
Besti Fiskurinn; Maria José á La Primavera
-
Besti kjötrétturinn; Ollie Dabbous á Grillið Hótel Sögu
-
Besti eftirrétturinn; Ben Pollinger á Einari Ben
-
Overall; Geir Skeie á Silfur
Mynd: Guðjón Steinsson, matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann