Food & fun
Food and Fun 2008
Hátíðin var haldin næst síðustu viku í Febrúar með þáttöku 15 veitingastaða og hver með sinn gesta matreiðslumann, sem náði sínum hápunkti á laugardeginum 23. febrúar, þar sem hinir erlendu gesta matreiðslumenn reyndu með sér í keppni í Listasafni Ísland.
Þar kepptu þeir um besta fiskréttinn, besta kjötréttinn , besta ábætirinn og bestur í öllu( overall ) . Hátíðin hefur notið hylli alveg frá upphafi og verið landinu mikil kynning bæði út á við og ekki síður inná við og má segja að þessi hátíð sé komin til að vera og eigi bara eftir að verða betri ef eitthvað er.
Úrslit urðu:
-
Besti Fiskurinn; Maria José á La Primavera
-
Besti kjötrétturinn; Ollie Dabbous á Grillið Hótel Sögu
-
Besti eftirrétturinn; Ben Pollinger á Einari Ben
-
Overall; Geir Skeie á Silfur
Mynd: Guðjón Steinsson, matreiðslumeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?