Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flottur og girnilegur matseðill hjá Duck & Rose
Nú á dögunum opnaði nýi veitingastaðurinn Duck & Rose við Austurvöll á horni Pósthússtræti og Austurstrætis þar sem Café París var áður til húsa.
Sjá einnig:
Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari og eigandi Public House – Gastropub, Róbert Ólafsson á Forréttabarnum, Ari Thorlacius og Einar Valur Þorvarðarsson framreiðslumenn, en Ari og Einar sjá um daglegan rekstur.
Yfirkokkur Duck & Rose er Margrét Ríkharðsdóttir.
Á Duck & Rose er lögð áhersla á létta matreiðslu með áhrifum frá Frakklandi og Ítalíu.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa