Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flottur galadinner á Akureyri til styrktar Píeta samtakanna
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri.
Boðið verður upp á Canapé og 6 rétta matarveislu og vínpörun, en hátíðarkvöldverðurinn verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Matreiðslumenn kvöldsins eru:
Útskriftaárgangur 2022 í matreiðslu VMA
Matthías Pétur Davíðsson – Rub 23
Logi Helgason – Strikið
Múlaberg bistro & bar
Matthew Wickstrom – Mysa
Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir – Gistihúsið Egilstaðir
Sindri Freyr Kristinsson – Aurora
Matseðill er eftirfarandi:
Allir matreiðslumenn og þjónar munu gefa vinnu sína. Við hvetjum ykkur til að tryggja ykkur sæti sem fyrst en einungis 50 miðar eru í boði á þennan frábæra viðburð.
Verð: 30 þúsund kr og fer allur ágóði kvöldsins til Píeta samtakanna á Akureyri. Húsið opnar klukkan 18:00. Innifalið í miðaverði er fordrykkur við komu, canapé, mat- og vínseðill.
Miðasala fer fram á [email protected]
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum