Kokkalandsliðið
Flott viðtal við Snædísi í nýjasta tölublaði Víns og matar
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður er þjálfari íslenska kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Hún setti markið strax hátt áður en hún hóf matreiðslunámið.
Snædís er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Silfru á ION Adventure Hotel á Nesjavöllum.
„Í forsíðuviðtalinu að þessu sinni er rætt við Snædísi Xyza Mae Ocampo, þjálfara íslenska kokkalandsliðsins.
Liðið keppir á Ólympíuleikunum í Þýskalandi í febrúar og náðum við að fylgja þeim á lokametrunum fyrir undirbúning keppninnar.“
Segir Lára Garðarsdóttir ritstjóri og umsjónarmaður Víns & matar.
Eins og kunnugt er þá hreppti Íslenska kokkalandsliðið brons sætið á ólympíuleikunum í matreiðslu.
Sjá einnig: Íslenska Kokkalandsliðið í 3. sæti á Ólympíuleikunum
Snædís er í ítarlegu viðtali ásamt deilir hún girnilegum uppskriftum í nýjasta tölublaði Víns og matar sem hægt er að lesa hér, á blaðsíðu 26 til 40.
Mynd: Forsíðukápa tímaritsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






