Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Fleiri stelpur sækja nám í bakaraiðn

Birting:

þann

Sveinspróf í bakaraiðn - Maí 2015

Frá sveinsprófi í bakaraiðn – Maí 2015

Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í Hótel og matvælaskólanum í MK, segir í samtali við mbl.is að stelpur sækja meira í bakaraiðn en áður tíðkaðist en í dag eru þrír nemendur af átta kvenkyns.

Sex nemendur ljúka sveinsprófi í bakaraiðn á þessu skólaári og tveir til viðbótar í lok árs.

Baldur segir nemendurna alla vera á samningi við bakarí en umfang greinarinnar sé að aukast, meðal annars vegna ferðaiðnaðar enda starfa bakarar gjarnan á hótelum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.

Fleira tengt efni:

 

Mynd: Gunnar Þórarinsson bakari

/Sigurður

 

 

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið