Nemendur & nemakeppni
Fleiri stelpur sækja nám í bakaraiðn
Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í Hótel og matvælaskólanum í MK, segir í samtali við mbl.is að stelpur sækja meira í bakaraiðn en áður tíðkaðist en í dag eru þrír nemendur af átta kvenkyns.
Sex nemendur ljúka sveinsprófi í bakaraiðn á þessu skólaári og tveir til viðbótar í lok árs.
Baldur segir nemendurna alla vera á samningi við bakarí en umfang greinarinnar sé að aukast, meðal annars vegna ferðaiðnaðar enda starfa bakarar gjarnan á hótelum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Fleira tengt efni:
Mynd: Gunnar Þórarinsson bakari
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa