Nemendur & nemakeppni
Fjórir bakaranemar komust áfram í úrslitakeppni Kornax
Í gær og í dag fór fram forkeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri og var hún haldin í Hótel-, og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.
11 bakaranemar kepptu og þau fjögur sem komust áfram eru eftirfarandi (raðað í stafrófsröð):
- Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
- Fannar Sævarsson
- Gunnlaugur Ingason
- Jófríður Kristjana Gísladóttir
Úrslitakeppnin verður haldin einnig í Hótel-, og matvælaskólanum föstudaginn 8. apríl og laugardaginn 9. apríl og verður gerð góð skil á keppninni hér á veitingageirinn.is
Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum, sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt11 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur