Nemendur & nemakeppni
Fjórir bakaranemar komust áfram í úrslitakeppni Kornax
Í gær og í dag fór fram forkeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri og var hún haldin í Hótel-, og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.
11 bakaranemar kepptu og þau fjögur sem komust áfram eru eftirfarandi (raðað í stafrófsröð):
- Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
- Fannar Sævarsson
- Gunnlaugur Ingason
- Jófríður Kristjana Gísladóttir
Úrslitakeppnin verður haldin einnig í Hótel-, og matvælaskólanum föstudaginn 8. apríl og laugardaginn 9. apríl og verður gerð góð skil á keppninni hér á veitingageirinn.is
Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum, sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
















