Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Fjórir bakaranemar komust áfram í úrslitakeppni Kornax

Birting:

þann

Nemakeppni Kornax 2016 - Forkeppni

Í gær og í dag fór fram forkeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri og var hún haldin í Hótel-, og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.

11 bakaranemar kepptu og þau fjögur sem komust áfram eru eftirfarandi (raðað í stafrófsröð):

  • Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
  • Fannar Sævarsson
  • Gunnlaugur Ingason
  • Jófríður Kristjana Gísladóttir

Úrslitakeppnin verður haldin einnig í Hótel-, og matvælaskólanum föstudaginn 8. apríl og laugardaginn 9. apríl og verður gerð góð skil á keppninni hér á veitingageirinn.is

Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum, sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið