Nemendur & nemakeppni
Fjórir bakaranemar komust áfram í úrslitakeppni Kornax
Í gær og í dag fór fram forkeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri og var hún haldin í Hótel-, og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.
11 bakaranemar kepptu og þau fjögur sem komust áfram eru eftirfarandi (raðað í stafrófsröð):
- Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
- Fannar Sævarsson
- Gunnlaugur Ingason
- Jófríður Kristjana Gísladóttir
Úrslitakeppnin verður haldin einnig í Hótel-, og matvælaskólanum föstudaginn 8. apríl og laugardaginn 9. apríl og verður gerð góð skil á keppninni hér á veitingageirinn.is
Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum, sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
















