Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fiskmarkaðurinn hagnaðist um 48 milljónir
Hagnaður Fiskmarkaðarins var 35 milljónir árið 2012 og jókst því um 38% milli ára.
Rekstrarfélag veitingastaðarins Fiskmarkaðarins hagnaðist um rúmar 48 milljónir á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaður ársins 2012 nam tæpum 35 milljónum króna og því er um rúma 38% hagnaðaraukningu að ræða milli ára.
Eignir félagsins námu í lok ársins tæpum 158 milljónum króna, bókfært eigið fé tæpum 94 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 59%.
Eigendur Fiskmarkaðarins eru þau Hrefna Rósa Sætran og Ágúst Reynisson. Lagt var til að á þessu ári yrði arður greiddur til hluthafa sem næmi 34 milljónum króna, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu.
Mynd: Úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði