Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Fiskmarkaðurinn hagnaðist um 48 milljónir

Birting:

þann

Hrefna Rósa Sætran

Hrefna Rósa Sætran

Hagnaður Fiskmarkaðarins var 35 milljónir árið 2012 og jókst því um 38% milli ára.

Rekstrarfélag veitingastaðarins Fiskmarkaðarins hagnaðist um rúmar 48 milljónir á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaður ársins 2012 nam tæpum 35 milljónum króna og því er um rúma 38% hagnaðaraukningu að ræða milli ára.

Eignir félagsins námu í lok ársins tæpum 158 milljónum króna, bókfært eigið fé tæpum 94 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 59%.

Eigendur Fiskmarkaðarins eru þau Hrefna Rósa Sætran og Ágúst Reynisson. Lagt var til að á þessu ári yrði arður greiddur til hluthafa sem næmi 34 milljónum króna, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu.

 

Mynd: Úr safni

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið