Markaðurinn
Fiskifond, roast umami bragðauki og sjónvarpskaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru að þessu sinni fljótandi fiskifond og roast umami bragðauki sem eru hvoru tveggja frá Knorr. Fljótandi fiskifondið okkar setur fiskréttinn eða fiskisúpuna upp á næsta stig. Fiskifondið fæst þessa vikuna með 50% afslætti eða 1.525 kr. stykkið. Bragðaukarnir okkar hafa slegið í gegn og bjóðum við nú roast umami með 40% afslætti eða á 1.135 kr. stykkið.
Kaka vikunnar er ein af okkar allra uppáhalds en það er klassíska sjónvarpskakan okkar frá Dancake. Hver kaka er 1,3 kg. fleki þannig að þú getur skorið í hana eins stóra bita og þú villt! Sjónvarpskakan fæst með 40% afslætti á 1.180 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið