Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Fiskidagur haldinn hátíðlegur á Siglufirði

Birting:

þann

Segull 67 Brewery Brugghús

Brugghúsið Segull 67 var sett á laggirnar árið 2015 í gamla frystihúsinu á Siglufirði. Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsinu og innviðir eru að stærstum hluta upprunalegir.
Mynd: facebook / Segull 67

Segull 67 á Siglufirði byrjar sjómannadagshelgina á því að bjóða alla velkomna í brugghúsið sitt við Vetrarbraut á Siglufirði.

Hákon og Gerða frá Fiskbúð Fjallabyggðar bjóða upp á fisk og franskar.

Ýmislegt verður í boði fyrir krakkana, fiskar til sýnis fyrir þá allra forvitnustu, hver hreppir titilinn „Sterkasti sjómaðurinn“ ofl.

Opið verður frá 15:00 til 20:00

Er þetta í annað sinn sem að þessi viðburður er haldinn, en í fyrra heppnaðist hann virkilega vel.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss
  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.

Mest lesið