Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fiskidagur haldinn hátíðlegur á Siglufirði
Segull 67 á Siglufirði byrjar sjómannadagshelgina á því að bjóða alla velkomna í brugghúsið sitt við Vetrarbraut á Siglufirði.
Hákon og Gerða frá Fiskbúð Fjallabyggðar bjóða upp á fisk og franskar.
Ýmislegt verður í boði fyrir krakkana, fiskar til sýnis fyrir þá allra forvitnustu, hver hreppir titilinn „Sterkasti sjómaðurinn“ ofl.
Opið verður frá 15:00 til 20:00
Er þetta í annað sinn sem að þessi viðburður er haldinn, en í fyrra heppnaðist hann virkilega vel.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni