Viðtöl, örfréttir & frumraun
Fiskidagur haldinn hátíðlegur á Siglufirði

Brugghúsið Segull 67 var sett á laggirnar árið 2015 í gamla frystihúsinu á Siglufirði. Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsinu og innviðir eru að stærstum hluta upprunalegir.
Mynd: facebook / Segull 67
Segull 67 á Siglufirði byrjar sjómannadagshelgina á því að bjóða alla velkomna í brugghúsið sitt við Vetrarbraut á Siglufirði.
Hákon og Gerða frá Fiskbúð Fjallabyggðar bjóða upp á fisk og franskar.
Ýmislegt verður í boði fyrir krakkana, fiskar til sýnis fyrir þá allra forvitnustu, hver hreppir titilinn „Sterkasti sjómaðurinn“ ofl.
Opið verður frá 15:00 til 20:00
Er þetta í annað sinn sem að þessi viðburður er haldinn, en í fyrra heppnaðist hann virkilega vel.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?