Markaðurinn
Ferskar heilar rækjur frá North Atlantic ehf.
Þá eru rækjuveiðar hafnar í Ísafjarðardjúpi og barst okkur fyrsta ferskrækjan í gærkvöldi. Við munum koma til með að bjóða hana þrisvar í viku til að halda ferskleika og byrjar fyrsta afhending í fyrramálið.
Innfjarðarrækjan að vestan er oftar en ekki með hrognum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Dökk grænu pokarnir eru hrogn og er mjög auðvelt að ná þeim úr henni.
Hlökkum til að sjá hvernig okkar viðskiptavinir koma til með að vinna með þetta gæða hráefni.
Ekki hika við að heyra í okkur ef menn vilja frekari upplýsingar um hráefni.
Sími: 456-5505
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda






