Markaðurinn
Ferskar heilar rækjur frá North Atlantic ehf.
Þá eru rækjuveiðar hafnar í Ísafjarðardjúpi og barst okkur fyrsta ferskrækjan í gærkvöldi. Við munum koma til með að bjóða hana þrisvar í viku til að halda ferskleika og byrjar fyrsta afhending í fyrramálið.
Innfjarðarrækjan að vestan er oftar en ekki með hrognum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Dökk grænu pokarnir eru hrogn og er mjög auðvelt að ná þeim úr henni.
Hlökkum til að sjá hvernig okkar viðskiptavinir koma til með að vinna með þetta gæða hráefni.
Ekki hika við að heyra í okkur ef menn vilja frekari upplýsingar um hráefni.
Sími: 456-5505
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Veitingarýni6 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro