Markaðurinn
Ferskar heilar rækjur frá North Atlantic ehf.
Þá eru rækjuveiðar hafnar í Ísafjarðardjúpi og barst okkur fyrsta ferskrækjan í gærkvöldi. Við munum koma til með að bjóða hana þrisvar í viku til að halda ferskleika og byrjar fyrsta afhending í fyrramálið.
Innfjarðarrækjan að vestan er oftar en ekki með hrognum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Dökk grænu pokarnir eru hrogn og er mjög auðvelt að ná þeim úr henni.
Hlökkum til að sjá hvernig okkar viðskiptavinir koma til með að vinna með þetta gæða hráefni.
Ekki hika við að heyra í okkur ef menn vilja frekari upplýsingar um hráefni.
Sími: 456-5505
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






