Markaðurinn
Ferskar heilar rækjur frá North Atlantic ehf.
Þá eru rækjuveiðar hafnar í Ísafjarðardjúpi og barst okkur fyrsta ferskrækjan í gærkvöldi. Við munum koma til með að bjóða hana þrisvar í viku til að halda ferskleika og byrjar fyrsta afhending í fyrramálið.
Innfjarðarrækjan að vestan er oftar en ekki með hrognum eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Dökk grænu pokarnir eru hrogn og er mjög auðvelt að ná þeim úr henni.
Hlökkum til að sjá hvernig okkar viðskiptavinir koma til með að vinna með þetta gæða hráefni.
Ekki hika við að heyra í okkur ef menn vilja frekari upplýsingar um hráefni.
Sími: 456-5505
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði