Vín, drykkir og keppni
Félagsfundur og keppni
Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun Sævar Már Sveinsson, formaður Fagnefndar velja vínin.
Þessi fundir eru opnir öllum og eru eins og er ókeypis fyrir félagsmenn og aðra gesti.
Skráning: dominique@vinskolinn.is
Fyrsta keppni ársins verður haldin 3. mars og mun vera um Ítalíu – nánar þegar nær dregur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars