Vín, drykkir og keppni
Félagsfundur og keppni
Fyrsti fundur ársins hjá Vínþjónasamtökunum verður á sunnudaginn 3. febrúar, kl 16.00 eins og venjulega og á Vínbarnum. Þema er Freyðivín og kampavín og mun Sævar Már Sveinsson, formaður Fagnefndar velja vínin.
Þessi fundir eru opnir öllum og eru eins og er ókeypis fyrir félagsmenn og aðra gesti.
Skráning: [email protected]
Fyrsta keppni ársins verður haldin 3. mars og mun vera um Ítalíu – nánar þegar nær dregur.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana