Frétt
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 3. Febrúar (ath breyttur tími) kl. 18 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða veitingar undir handleiðslu kennara.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð janúarfundar lesin..
3. Garðar Kári Garðarsson meðlimur kokkalandsliðsins segir frá glæsilegum árangri landsliðsins.
4. Árshátíð og aðalfundur í Reykjavík 21. Mars
5. Happadrætti.
6. Önnur mál.
7. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matarverð kr. 3.000.- enginn posi.
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti