Frétt
Falsaðir 10 þúsund króna seðlar í umferð
Nú síðustu daga hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla.
Seðlarnir eru nú frekar illa falsaðir en samt sem áður geta svona seðlar farið fram hjá afgreiðslufólki og menn náð að svíkja út vörur og þjónustu, því miður, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni.
Lögreglan vill beina til allra að vera á varðbergi gagnvart þessu. Ef ykkur grunar að seðill sé falsaður þá endilega hafið samband við við lögregluna í síma 444-2800 eða í gegn um 112.
Mynd: facebook / Lögreglan á Norðurlandi
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Food & fun18 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina