Markaðurinn
FABBRI er nýjung hjá ISAM-Horeca
Fabbri er Ítalskt fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1905 og eru með svarta beltið í ísgerð og vörum sem tengjast því allt frá stabilator yfir í bragðefni, sósur og skraut ásamt þessu eru þau heimsfræg fyrir afbragðs góð kirsuber.
Fabbri vörurnar eru mjög bragðmiklar og umfram allt mjög góðar , þetta er vara sem við mælum hiklaust með og erum mjög spennt yfir því að hafa bætt þessari eðal vöru í úrvalið okkar. Við erum boðin og búinn til að sýna fólki hvernig á að nota þessa snilldar vörur.
Vinsamlegast hafið samband við söludeild Ísam Horeca í síma 5222728 eða á netfangið [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






