Markaðurinn
FABBRI er nýjung hjá ISAM-Horeca
Fabbri er Ítalskt fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1905 og eru með svarta beltið í ísgerð og vörum sem tengjast því allt frá stabilator yfir í bragðefni, sósur og skraut ásamt þessu eru þau heimsfræg fyrir afbragðs góð kirsuber.
Fabbri vörurnar eru mjög bragðmiklar og umfram allt mjög góðar , þetta er vara sem við mælum hiklaust með og erum mjög spennt yfir því að hafa bætt þessari eðal vöru í úrvalið okkar. Við erum boðin og búinn til að sýna fólki hvernig á að nota þessa snilldar vörur.
Vinsamlegast hafið samband við söludeild Ísam Horeca í síma 5222728 eða á netfangið [email protected] fyrir frekari upplýsingar.

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur