Markaðurinn
FABBRI er nýjung hjá ISAM-Horeca
Fabbri er Ítalskt fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1905 og eru með svarta beltið í ísgerð og vörum sem tengjast því allt frá stabilator yfir í bragðefni, sósur og skraut ásamt þessu eru þau heimsfræg fyrir afbragðs góð kirsuber.
Fabbri vörurnar eru mjög bragðmiklar og umfram allt mjög góðar , þetta er vara sem við mælum hiklaust með og erum mjög spennt yfir því að hafa bætt þessari eðal vöru í úrvalið okkar. Við erum boðin og búinn til að sýna fólki hvernig á að nota þessa snilldar vörur.
Vinsamlegast hafið samband við söludeild Ísam Horeca í síma 5222728 eða á netfangið [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins