Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eru þetta bestu Ítölsku samlokurnar allra tíma? – Myndband
Deli veitingastaðurinn Casa Della Mozzarella í New York var stofnaður árið 1993, en staðurinn sérhæfir sig í Ítölskum samlokum. Staðurinn hét áður Ceglies Delicatessen sem síðan var keyptur árið 1993 og skírður upp að nýju í Casa Della Mozzarella.
Casa Della Mozzarella er pínulítill veitingastaður og býður upp á fjölbreytt úrval af samlokum ásamt Ítölskum sælkeravörum, olíur, ólivur, Antipasto svo fátt eitt sé nefnt.
Verð á samlokum er frá 11 til 30 dollara.
Umfjallanir og dómar um Casa Della Mozzarella á Yelp, Google, Tripadvisor og fleiri síðum, er staðnum gefið toppeinkunn hvar sem litið er á.
Með fylgir myndband sem sýnir starfsemina á bak við í vinnslunni og eins samlokugerðina, sjón er sögu ríkari:
Veitingastaðurinn Casa Della Mozzarella er staðsettur í ítalska hverfinu í New York:
Myndir: facebook / Casa Della Mozzarella
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup














