Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ertu penni?
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur Matreiðslumeistara hefur sína eigin heimasíðu þar sem allir geta sent inn grein sem tengist faginu.
Einnig hefur Klúbbur Matreiðslumeistara aðgang að erlendum heimasíðum, svo sem heimasíðu Norðurlandasamtakana www.nkf-chefs.com og Alheimssamtaka matreiðslumanna www.wacs2000.org og getur komið inn greinum þar sem fjalla allmennt um okkar fag.
Vil ég því skora á þig kæri penni að senda okkur greinar bæði á Íslensku og Ensku og við munum við birta þær. Okkar markmið er að allt sem er í gangi og er vert að aðrir viti um verði birt. Mundu að smávægilegur hlutur í okkar augum, svo sem keppni, gestkokkar, sýningar, nýstárlegur matseðill eða eitthvað annað, getur haft mikla þýðingu fyrir einhvern annan.
Hægt er að senda aðsendar greinar á [email protected]
KM áskilur sig fullan rétt til að hafna birtingu aðsendra pistla ef þörf þykir.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn