Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ertu penni?
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur Matreiðslumeistara hefur sína eigin heimasíðu þar sem allir geta sent inn grein sem tengist faginu.
Einnig hefur Klúbbur Matreiðslumeistara aðgang að erlendum heimasíðum, svo sem heimasíðu Norðurlandasamtakana www.nkf-chefs.com og Alheimssamtaka matreiðslumanna www.wacs2000.org og getur komið inn greinum þar sem fjalla allmennt um okkar fag.
Vil ég því skora á þig kæri penni að senda okkur greinar bæði á Íslensku og Ensku og við munum við birta þær. Okkar markmið er að allt sem er í gangi og er vert að aðrir viti um verði birt. Mundu að smávægilegur hlutur í okkar augum, svo sem keppni, gestkokkar, sýningar, nýstárlegur matseðill eða eitthvað annað, getur haft mikla þýðingu fyrir einhvern annan.
Hægt er að senda aðsendar greinar á [email protected]
KM áskilur sig fullan rétt til að hafna birtingu aðsendra pistla ef þörf þykir.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?