Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ertu penni?
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur Matreiðslumeistara hefur sína eigin heimasíðu þar sem allir geta sent inn grein sem tengist faginu.
Einnig hefur Klúbbur Matreiðslumeistara aðgang að erlendum heimasíðum, svo sem heimasíðu Norðurlandasamtakana www.nkf-chefs.com og Alheimssamtaka matreiðslumanna www.wacs2000.org og getur komið inn greinum þar sem fjalla allmennt um okkar fag.
Vil ég því skora á þig kæri penni að senda okkur greinar bæði á Íslensku og Ensku og við munum við birta þær. Okkar markmið er að allt sem er í gangi og er vert að aðrir viti um verði birt. Mundu að smávægilegur hlutur í okkar augum, svo sem keppni, gestkokkar, sýningar, nýstárlegur matseðill eða eitthvað annað, getur haft mikla þýðingu fyrir einhvern annan.
Hægt er að senda aðsendar greinar á [email protected]
KM áskilur sig fullan rétt til að hafna birtingu aðsendra pistla ef þörf þykir.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana