Frétt
Ertu að senda ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Þá er mikilvægt að kynna sér þessar reglur
Hafðir þú hugsað þér að færa vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan?
Þá er mikilvægt að kynna sér reglur sem gilda um inn- og útflutning matvæla til einkaneyslu.
- Fyrir þá sem hyggjast fá send eða koma með matvæli til Íslands:
Innflutningur matvæla til einkaneyslu - Fyrir þá sem hyggjast fara með eða senda matvæli frá Íslandi:
Útflutningur matvæla til einkaneyslu
Að gefnu tilefni vill Matvælastofnun benda á að hægt er að taka ákveðnar dýraafurðir (t.d. hangikjöt) með í farangri til Bandaríkjanna, séu önnur skilyrði uppfyllt, en ekki er mögulegt að senda slíkar vörur með pósti. Nánari upplýsingar er að finna í hlekknum hér að ofan um útflutning.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita