Frétt
Ertu að senda ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Þá er mikilvægt að kynna sér þessar reglur
Hafðir þú hugsað þér að færa vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan?
Þá er mikilvægt að kynna sér reglur sem gilda um inn- og útflutning matvæla til einkaneyslu.
- Fyrir þá sem hyggjast fá send eða koma með matvæli til Íslands:
Innflutningur matvæla til einkaneyslu - Fyrir þá sem hyggjast fara með eða senda matvæli frá Íslandi:
Útflutningur matvæla til einkaneyslu
Að gefnu tilefni vill Matvælastofnun benda á að hægt er að taka ákveðnar dýraafurðir (t.d. hangikjöt) með í farangri til Bandaríkjanna, séu önnur skilyrði uppfyllt, en ekki er mögulegt að senda slíkar vörur með pósti. Nánari upplýsingar er að finna í hlekknum hér að ofan um útflutning.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






