Frétt
Ertu að senda ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Þá er mikilvægt að kynna sér þessar reglur
Hafðir þú hugsað þér að færa vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan?
Þá er mikilvægt að kynna sér reglur sem gilda um inn- og útflutning matvæla til einkaneyslu.
- Fyrir þá sem hyggjast fá send eða koma með matvæli til Íslands:
Innflutningur matvæla til einkaneyslu - Fyrir þá sem hyggjast fara með eða senda matvæli frá Íslandi:
Útflutningur matvæla til einkaneyslu
Að gefnu tilefni vill Matvælastofnun benda á að hægt er að taka ákveðnar dýraafurðir (t.d. hangikjöt) með í farangri til Bandaríkjanna, séu önnur skilyrði uppfyllt, en ekki er mögulegt að senda slíkar vörur með pósti. Nánari upplýsingar er að finna í hlekknum hér að ofan um útflutning.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla