Frétt
Ertu að senda ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Þá er mikilvægt að kynna sér þessar reglur
Hafðir þú hugsað þér að færa vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan?
Þá er mikilvægt að kynna sér reglur sem gilda um inn- og útflutning matvæla til einkaneyslu.
- Fyrir þá sem hyggjast fá send eða koma með matvæli til Íslands:
Innflutningur matvæla til einkaneyslu - Fyrir þá sem hyggjast fara með eða senda matvæli frá Íslandi:
Útflutningur matvæla til einkaneyslu
Að gefnu tilefni vill Matvælastofnun benda á að hægt er að taka ákveðnar dýraafurðir (t.d. hangikjöt) með í farangri til Bandaríkjanna, séu önnur skilyrði uppfyllt, en ekki er mögulegt að senda slíkar vörur með pósti. Nánari upplýsingar er að finna í hlekknum hér að ofan um útflutning.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið