Markaðurinn
Eplakaka með karamellukremi (12 sneiðar)
Vara vikunnar hjá Garra er Eplakaka með karamellukremi (12 sneiðar) sem er á 45% afmælisafslætti eða 1.808 kr + vsk út vikuna.
Bragðgóð með eindæmum, einstaklega ljúffeng karamella og passlega súr eplafylling umvafin stökkum botni sem dansar við bragðlaukana. Þessi er uppáhald margra!
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum