Íslandsmót iðn- og verkgreina
Enn streyma þúsundir á Mína framtíð 2023 – Vídeó
Nú er annar dagur Mín Framtíð 2023 Íslandsmót iðn- og verkgreina runninn upp og í fullum gangi. Enn streyma þúsundir grunnskólanemenda í hús að fylgjast með keppni iðngreinanna og að kynna sér nám í framhaldsskólum landsins.
Kristjana Guðbrandsdóttir hjá Verkiðn ræddi við nemendur, gesti og aðstandendur og prófaði handtökin með afar misjöfnum árangri.
Vídeó
Fréttayfirlit
Lesa fleiri fréttir frá Íslandsmóti iðn- og verkgreina hér.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni21 klukkustund síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000