Uppskriftir
Engifer-, og hvítlauksdressing á salat
Ég gerði þessa dressingu með salati sem ég var með í matarboði.
2 hvítlauksgeirar saxaðir
1 msk saxað ferskt engifer
1 msk dijon sinnep
2 msk hunang
1 búnt steinselja
15-20 blöð spínat
1 tsk salt
1 dl ólífuolía
Allt sett saman í matvinnsluvél nema hvað olían er sett síðast saman við á meðan vélin er á snúningi. Blandað saman við gott salat. Geymist í viku.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni