Uppskriftir
Engifer-, og hvítlauksdressing á salat
Ég gerði þessa dressingu með salati sem ég var með í matarboði.
2 hvítlauksgeirar saxaðir
1 msk saxað ferskt engifer
1 msk dijon sinnep
2 msk hunang
1 búnt steinselja
15-20 blöð spínat
1 tsk salt
1 dl ólífuolía
Allt sett saman í matvinnsluvél nema hvað olían er sett síðast saman við á meðan vélin er á snúningi. Blandað saman við gott salat. Geymist í viku.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar







