Uppskriftir
Engifer-, og hvítlauksdressing á salat
Ég gerði þessa dressingu með salati sem ég var með í matarboði.
2 hvítlauksgeirar saxaðir
1 msk saxað ferskt engifer
1 msk dijon sinnep
2 msk hunang
1 búnt steinselja
15-20 blöð spínat
1 tsk salt
1 dl ólífuolía
Allt sett saman í matvinnsluvél nema hvað olían er sett síðast saman við á meðan vélin er á snúningi. Blandað saman við gott salat. Geymist í viku.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s