Uppskriftir
Engifer-, og hvítlauksdressing á salat
Ég gerði þessa dressingu með salati sem ég var með í matarboði.
2 hvítlauksgeirar saxaðir
1 msk saxað ferskt engifer
1 msk dijon sinnep
2 msk hunang
1 búnt steinselja
15-20 blöð spínat
1 tsk salt
1 dl ólífuolía
Allt sett saman í matvinnsluvél nema hvað olían er sett síðast saman við á meðan vélin er á snúningi. Blandað saman við gott salat. Geymist í viku.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði