Markaðurinn
Elka vinnufatnaður
Tandur er sífellt að leitast við að mæta þörfum viðskiptavina sinna, nýjasta viðbótin í vöruvali Tandurs er vinnufatnaður frá Elka.
Elka er þekkt fyrir hágæðavörur sem byggja á 50 ára reynslu í framleiðslu á vind- og vatnsheldum vinnufatnaði fyrir fagfólk. Elka leggur áherslu á nýsköpun og hefur því þróað mikið úrval í samstarfi við hreingerningarfyrirtæki sem eru leiðandi á sínu sviði og gera miklar kröfur hvað varðar styrkleika, þægindi og virkni.
Elka mætir öllum þeim kröfum og gott betur þar sem vörurnar frá Elka bera vottanir sem mæta þeim atvinnugreinum er nota vörurnar.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






