Markaðurinn
Elka vinnufatnaður
Tandur er sífellt að leitast við að mæta þörfum viðskiptavina sinna, nýjasta viðbótin í vöruvali Tandurs er vinnufatnaður frá Elka.
Elka er þekkt fyrir hágæðavörur sem byggja á 50 ára reynslu í framleiðslu á vind- og vatnsheldum vinnufatnaði fyrir fagfólk. Elka leggur áherslu á nýsköpun og hefur því þróað mikið úrval í samstarfi við hreingerningarfyrirtæki sem eru leiðandi á sínu sviði og gera miklar kröfur hvað varðar styrkleika, þægindi og virkni.
Elka mætir öllum þeim kröfum og gott betur þar sem vörurnar frá Elka bera vottanir sem mæta þeim atvinnugreinum er nota vörurnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður