Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eleven Experience á Íslandi leitar nú að yfir matreiðslumanni til að starfa á lúxus-sveitasetrinu Deplar Farm
Eleven Experience á Íslandi leitar nú að yfir matreiðslumanni til að starfa á lúxus-sveitasetrinu Deplar Farm í Fljótum, Skagafirði. Á Deplum er lögð áhersla á að veita gestum fyrsta flokks matarupplifun. Íslensk hráefni og nýting á nærumhverfi eru megináherslur matseldar á Deplum.
Um er að ræða spennandi og krefjandi starf með mikla möguleika fyrir réttan aðila. Starfið er fullt starf og er fyrir norðan á Deplar Farm.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri eldhússins
- Ábyrgð á öllu sem snýr að hráefni, innkaup og móttaka, samningum og almennt birgðahald
- Ábyrgð á starfsmannahaldi; stjórnun, ráða og þjálfa
- Sérsníða matseðil
- Geta skilað hágæða vinnu (þar á meðal matreiðslu og stjórnun) í kraftmiklu, hröðu vinnuumhverfi
- Ganga úr skugga um að eldhúsið sé öruggt og hreint, tryggt að reglum heilbrigðisyfirvalda sé fylgt til hins ítrasta.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf og/eða meistarapróf
- Þekking á íslensku hráefni og réttum
- Góð enskukunnátta
- Ökuskírteini
- Mikil skipulagshæfileiki og sveigjanleiki í starfi
- Frábær þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði, sköpunarkraftur og sjálfstæð vinnubrögð
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn