Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eleven Experience á Íslandi leitar nú að yfir matreiðslumanni til að starfa á lúxus-sveitasetrinu Deplar Farm
Eleven Experience á Íslandi leitar nú að yfir matreiðslumanni til að starfa á lúxus-sveitasetrinu Deplar Farm í Fljótum, Skagafirði. Á Deplum er lögð áhersla á að veita gestum fyrsta flokks matarupplifun. Íslensk hráefni og nýting á nærumhverfi eru megináherslur matseldar á Deplum.
Um er að ræða spennandi og krefjandi starf með mikla möguleika fyrir réttan aðila. Starfið er fullt starf og er fyrir norðan á Deplar Farm.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri eldhússins
- Ábyrgð á öllu sem snýr að hráefni, innkaup og móttaka, samningum og almennt birgðahald
- Ábyrgð á starfsmannahaldi; stjórnun, ráða og þjálfa
- Sérsníða matseðil
- Geta skilað hágæða vinnu (þar á meðal matreiðslu og stjórnun) í kraftmiklu, hröðu vinnuumhverfi
- Ganga úr skugga um að eldhúsið sé öruggt og hreint, tryggt að reglum heilbrigðisyfirvalda sé fylgt til hins ítrasta.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf og/eða meistarapróf
- Þekking á íslensku hráefni og réttum
- Góð enskukunnátta
- Ökuskírteini
- Mikil skipulagshæfileiki og sveigjanleiki í starfi
- Frábær þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði, sköpunarkraftur og sjálfstæð vinnubrögð
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







