Frétt
Eldur á veitingastað við Tryggvagötu
Eldur kviknaði út frá grilli í Steikhúsinu í Tryggvagötu um átta leytið í gærkvöldi. Ekki varð mikill eldur en talsverður reykur og sót og urðu af því nokkrar skemmdir. Greiðlega gekk að slökkva eldinn.
Opnað var inn í vegg til að ganga úr skugga um að ekki leyndist glóð milli þilja og var húsnæðið reykræst í framhaldinu. 15 – 20 manns voru á staðnum þegar eldurinn kom upp og voru allir komnir út, alls ómeiddir, þegar slökkvilið kom á staðinn.
Mynd: úr safni/veitingageirinn.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur