Frétt
Eldur á veitingastað við Tryggvagötu
Eldur kviknaði út frá grilli í Steikhúsinu í Tryggvagötu um átta leytið í gærkvöldi. Ekki varð mikill eldur en talsverður reykur og sót og urðu af því nokkrar skemmdir. Greiðlega gekk að slökkva eldinn.
Opnað var inn í vegg til að ganga úr skugga um að ekki leyndist glóð milli þilja og var húsnæðið reykræst í framhaldinu. 15 – 20 manns voru á staðnum þegar eldurinn kom upp og voru allir komnir út, alls ómeiddir, þegar slökkvilið kom á staðinn.
Mynd: úr safni/veitingageirinn.is
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi