Frétt
Eldur á veitingastað við Tryggvagötu
Eldur kviknaði út frá grilli í Steikhúsinu í Tryggvagötu um átta leytið í gærkvöldi. Ekki varð mikill eldur en talsverður reykur og sót og urðu af því nokkrar skemmdir. Greiðlega gekk að slökkva eldinn.
Opnað var inn í vegg til að ganga úr skugga um að ekki leyndist glóð milli þilja og var húsnæðið reykræst í framhaldinu. 15 – 20 manns voru á staðnum þegar eldurinn kom upp og voru allir komnir út, alls ómeiddir, þegar slökkvilið kom á staðinn.
Mynd: úr safni/veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






