Frétt
Eldur á veitingastað við Tryggvagötu
Eldur kviknaði út frá grilli í Steikhúsinu í Tryggvagötu um átta leytið í gærkvöldi. Ekki varð mikill eldur en talsverður reykur og sót og urðu af því nokkrar skemmdir. Greiðlega gekk að slökkva eldinn.
Opnað var inn í vegg til að ganga úr skugga um að ekki leyndist glóð milli þilja og var húsnæðið reykræst í framhaldinu. 15 – 20 manns voru á staðnum þegar eldurinn kom upp og voru allir komnir út, alls ómeiddir, þegar slökkvilið kom á staðinn.
Mynd: úr safni/veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






