Frétt
Eldtungur uppúr Pravda
Búið er að slökkva eldinn í Café Óperu og hafa reykkafara verið að reykhreinsa staðinn. Að sögn Bjarna ljósmyndara þá standa eldtungur upp úr skemmtistaðnum Pravda ennþá.
Hægt er að horfa á myndskeið af brunanum hér
Þess ber að geta að enginn er hefur verið fluttur á bráðamóttöku Landspítalans vegna reykeitrunar.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt






