Markaðurinn
Eldhússýning hjá Ekrunni í RVK – Myndir
Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér vörurnar frá Unilever Food Solutions en eins og viðskiptavinir þekkja þá tók Ekran við sölu og dreifingum á vörunum sl. apríl.
Frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton, The Vegetarian Butcher og Carte D’or.
Til viðbótar var kynning á hágæða sojasóunni og fleiri vörum frá Kikkoman. Kikkoman sojasósan hefur verið framleidd á sama hátt í meira en 300 ár þar sem vatni, sojabaunum og hveiti er umbreytt í þremur stigum í sojasósu.
Gestir nutu þess að smakka fjölbreyttar veitingar unnar úr hágæða hráefnum frá þessum merkjum.
Við hlökkum til að halda fleiri eldhússýningar fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum. Kíktu á myndirnar og sjáðu stemninguna!
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Keppni3 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025