Markaðurinn
Eldhússýning hjá Ekrunni í RVK – Myndir
Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér vörurnar frá Unilever Food Solutions en eins og viðskiptavinir þekkja þá tók Ekran við sölu og dreifingum á vörunum sl. apríl.
Frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton, The Vegetarian Butcher og Carte D’or.
Til viðbótar var kynning á hágæða sojasóunni og fleiri vörum frá Kikkoman. Kikkoman sojasósan hefur verið framleidd á sama hátt í meira en 300 ár þar sem vatni, sojabaunum og hveiti er umbreytt í þremur stigum í sojasósu.
Gestir nutu þess að smakka fjölbreyttar veitingar unnar úr hágæða hráefnum frá þessum merkjum.
Við hlökkum til að halda fleiri eldhússýningar fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum. Kíktu á myndirnar og sjáðu stemninguna!
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir











