Markaðurinn
Eldhússýning hjá Ekrunni í RVK – Myndir
Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér vörurnar frá Unilever Food Solutions en eins og viðskiptavinir þekkja þá tók Ekran við sölu og dreifingum á vörunum sl. apríl.
Frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton, The Vegetarian Butcher og Carte D’or.
Til viðbótar var kynning á hágæða sojasóunni og fleiri vörum frá Kikkoman. Kikkoman sojasósan hefur verið framleidd á sama hátt í meira en 300 ár þar sem vatni, sojabaunum og hveiti er umbreytt í þremur stigum í sojasósu.
Gestir nutu þess að smakka fjölbreyttar veitingar unnar úr hágæða hráefnum frá þessum merkjum.
Við hlökkum til að halda fleiri eldhússýningar fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum. Kíktu á myndirnar og sjáðu stemninguna!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin