Markaðurinn
Ekran eykur þjónustuna enn frekar
Samkomulag hefur náðst á milli Ekrunnar og eigenda Íslenskra Matvara um kaup á rekstri ÍM. Kaupin eru gerð um fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og má gera ráð fyrir að félögin sameinist í byrjun ágúst.
Helgi Einarsson eigandi ÍM mun taka stöðu viðskiptastjóra hjá Ekrunni í framhaldi.
Íslenskar matvörur hafa sérhæft sig í innflutningi á kjöti og ostum og hefur félagið vaxið hratt undanfarin ár. ÍM hefur flutt inn vörur frá mörgum birgjum og ber hæst að nefna Danish Crown, Tulip og Arla.
Með þessum kaupum er Ekran að auka enn frekar þjónustu við viðskiptavini sína og er þetta stórt skref í að þróa heildarlausn Ekrunnar áfram. Þetta styrkir okkur mikið í nýjum vöruflokkum og gefur okkur ný og spennandi tækifæri.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann