Frétt
Ekkert tæki má stoppa
Gríðarlegur vöxtur ferðaþjónustunnar síðustu ár hefur varla farið framhjá mörgum. Ferðaþjónustan teygir anga sína víða og eru það ekki bara ferðaskrifstofurnar og hótelin sem græða á síaukinni komu erlendra ferðamanna hingað til lands.
Bako Ísberg ehf. sinnir nánast öllum þeim búnaði sem veitingageirinn þarf, allt frá teskeiðum upp í innréttingar og allt þar á milli. Milli áranna 2014 og 2015 jukust tekjur fyrirtækisins um 60% og er það að mestu leyti rekið til ferðaþjónustunnar.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd úr safni: Kristinn / veitingageirinn.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






