Frétt
Ekkert tæki má stoppa
Gríðarlegur vöxtur ferðaþjónustunnar síðustu ár hefur varla farið framhjá mörgum. Ferðaþjónustan teygir anga sína víða og eru það ekki bara ferðaskrifstofurnar og hótelin sem græða á síaukinni komu erlendra ferðamanna hingað til lands.
Bako Ísberg ehf. sinnir nánast öllum þeim búnaði sem veitingageirinn þarf, allt frá teskeiðum upp í innréttingar og allt þar á milli. Milli áranna 2014 og 2015 jukust tekjur fyrirtækisins um 60% og er það að mestu leyti rekið til ferðaþjónustunnar.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd úr safni: Kristinn / veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025