Frétt
Ekkert tæki má stoppa
Gríðarlegur vöxtur ferðaþjónustunnar síðustu ár hefur varla farið framhjá mörgum. Ferðaþjónustan teygir anga sína víða og eru það ekki bara ferðaskrifstofurnar og hótelin sem græða á síaukinni komu erlendra ferðamanna hingað til lands.
Bako Ísberg ehf. sinnir nánast öllum þeim búnaði sem veitingageirinn þarf, allt frá teskeiðum upp í innréttingar og allt þar á milli. Milli áranna 2014 og 2015 jukust tekjur fyrirtækisins um 60% og er það að mestu leyti rekið til ferðaþjónustunnar.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd úr safni: Kristinn / veitingageirinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla