Smári Valtýr Sæbjörnsson
Einsi kaldi tekinn á teppið af eigendum hótelsins í Frakklandi – Vídeó
Ábyrgðin er mikil á herðum Einars Björns Árnasonar sem eru öllu þekktari sem Einsi kaldi. Eyjapeyinn stýrir gangi mála í matarmálum hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu á Evrópumótinu í Frakklandi. Blaðamaður Stöðvar 2 fékk að kíkja í heimsókn til Einars og Frakkanna sem eru honum til aðstoðar í eldhúsinu á hóteli landsliðsins í Annecy.
Vídeó
Ef myndbandið birtist ekki, þá er hægt að horfa á og lesa nánari umfjöllun á visir.is hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé