Smári Valtýr Sæbjörnsson
Einsi kaldi tekinn á teppið af eigendum hótelsins í Frakklandi – Vídeó
Ábyrgðin er mikil á herðum Einars Björns Árnasonar sem eru öllu þekktari sem Einsi kaldi. Eyjapeyinn stýrir gangi mála í matarmálum hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu á Evrópumótinu í Frakklandi. Blaðamaður Stöðvar 2 fékk að kíkja í heimsókn til Einars og Frakkanna sem eru honum til aðstoðar í eldhúsinu á hóteli landsliðsins í Annecy.
Vídeó
Ef myndbandið birtist ekki, þá er hægt að horfa á og lesa nánari umfjöllun á visir.is hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill