Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Einn besti barþjónn Íslands opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum
Botanica er nýr veitingastaður í veitingaflóru Reykjavíkur, en hann verður staðsettur þar sem Le Bistro var áður til húsa við Laugaveg 12 í Reykjavík.

Í október í fyrra hætti veitingastaðurinn Le Bistro rekstri, en hann var staðsettur við Laugaveg 12 í Reykjavík. Arnór Bohic og Orri Páll Vilhjálmsson opna á næstu vikum glænýjan og spennandi veitingastað sem hefur fengið nafnið Botanica.
Mynd: úr safni
Botanica siglir í suður amerískum straumum, allt frá Kúbu og að suður strönd Argentínu, tveir matreiðslumenn frá venezuela og chile munu sjá um að töfra fram gómsæta og skemmtilega nýja rétti sem áður hafa ekki sést hér á landi.
Kokteilar á staðnum verða í Zero Waste stefnu sem einblínir á að hvert einasta hráefni sé nýtt eins og mögulegt er, mikið af tequila, mikið af rommi og stanslaus gleði.
Það eru Arnór Bohic og margverðlaunaði barþjónninn Orri Páll Vilhjálmsson sem standa á bakvið staðinn.
Sjá einnig: Uppfært 20. maí 2021:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?